VHS is a stand-up comedy quartett consisting of Hákon Örn Helgason, Vilhelm Neto, Vigdís Hafliðadóttir and Stefán Ingvar Vigfússon. VHS on Facebook and Instagram.


THE PERFORMANCE

VHS biðst forláts (VHS prays pardon) premiered the 4th of july in Tjarnarbíó, Reykjavík and was performed 7 times.

Hringdu kynnir:

VHS snýr aftur í sumar með glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó: VHS biðst forláts.

VHS hefur notið mikilla vinsælda, en fyrri sýning hópsins, Endurmenntun, gekk fyrir fullu húsi í Tjarnarbíó, Græna hattinum, Frystiklefanum á Rifi og á Kex Hostel haustið 2019. Sýningin var síðar sýnd á miðlum RÚV jólin 2019. Hópurinn stóð einnig að tveimur tilraunauppistöndum í Tjarnarbíó í janúar 2020 ásamt Fyndnustu mínum, Jakobi Birgis og Andra Ívars.

Í þetta sinn er það ætlun VHS að sprengja alla skala, væntingar og öll þök af öllum húsum og biðjast auðmjúklega forláts skyldi það ekki ganga eftir.


THE SKETCHES

DIRECTOR & EDITOR - Döðlur
WRITERS - VHS & Döðlur
GRAPHIC DESIGNER - Döðlur
STARRING - VHS
GUEST STARRING
Ólafur Ásgeirsson